Tekjustreymi og vinnulag teyma

Einfaldari sala með minna vinnuálagi og vaxandi ánægju viðskiptavina

Sala á sérþekkingu

Eru tekjurnar bundnar árstíðasveiflum? Er reksturinn háður einni tekjulind? Eru stíflur í tekjustreyminu sem takmarka vöxt fyrirtækisins?
Yfirleitt eru eigendur nokkuð meðvitaðir um þessar hömlur og sjá tækifæri til að styrkja reksturinn. En það kostar tíma og orku að ræsa enn eitt verkefnið, jafnvel þó það muni lyfta fyrirtækinu upp úr hjólförunum.

SALA Á EINSTAKLINGSMARKAÐI