Tækifæri og tekjulindir – Höldum áfram

Þóranna Kristín hjá SVÞ bauð mér í Höldum áfram! Morgunstund, sem eru beinar útsendingar alla virka morgna klukkan 8:30 á vegum SVÞ/SI og SAF.

Hvaða breytingar verða varanlegar í atvinnulífinu?

Sama þróun með meiri hraða
“…things will never be more the same, just accelerated” – Scott Galloway, prófessor við New York Stern háskólann.

The changes covid-19 is forcing on to business” – Economist 11.04

Þetta mun auðvitað hafa mikil áhrif og gjörbreyta mörgu.

Þór Sigfússon: Áhrif á umferð í borginni ef nemar framhaldsskólar og háskólar mæta ekki á staðinn fyrr en klukkan 10-11 – Viljinn 26.03

Stafræn bylting – Við þurfum ekki að giska á þróunina, við getum horft á það sem þegar er búið að gerast

  • Rafrænar undirskriftir, búinn að heyra um þær frá aldamótum, hröð þróun síðustu vikur
  • Viðskiptalíkön t.d heimsendingar:
    • Veitingastaðir,
    • Verslanir

Hvernig er hægt að byrja strax að þróa viðskiptalíkan fyrir fyrirtækið þitt?

Tækifæri í þrengingum, byrjum strax

Joseph Pine & James Gilmore 1999 Experience/Transformation Economy

Ferðaþjónusta: Transformative travel

  • Færri ferðamenn, dýrmætari ferðir
  • Ferðalög sem breyta okkur
  • Þekking + ferðalag
  • Fjarfundir opna ferðalagið, ferðin gefur umbreytinguna

Vettvangur fyrir nýjar tekjulindir

Samstarf SPONTA við reynslubolta í ferðaþjónustu. Við ætlum opna vettvang fyrir ferðaþjóna til að skapa tekjur strax í sumar OG prufukeyra nýja leið til sækja á erlenda markaði til framtíðar, án birtingarkostnaðar.

Við opnum bráðum! Fylgstu með og fáðu póst með væntanlegum fréttum.