Þegar ég er að undirbúa ferðalög, finnst mér alltaf lærdómsríkt að lesa umsagnir ferðamanna. Hvað stóð upp úr? Heppnaðist ferðadagskráin eða breyttist eitthvað frá upphaflegu plani?Það er líka mjög lærdómsríkt að lesa umsagnir um námskeið og einkakennslu yfir netið sem ég er sífellt að þróa áfram, skera burt aukaatriði og fínpússa aðalatriðin.Rakel Theódórsdóttir er markaðs- og gæðastjóri Friðheima og hún … Continue reading Af hverju virka einkatímarnir svona vel?
Author: Helgi Þór
Vaxandi eftirspurn ferðaþjónustu
Vinir mínir kíktu til mín í grill um helgina. Þau eru hjón á fimmtugsaldri sem eru vön að fara í 2-3 utanlandsferðir á ári. Í sumar ákvaðu þau að taka stutt frí innanlands, til þess að eiga inni næga frídaga fyrir veturinn. Hugsunin var að ástandið yrði þá orðið þolanlegra og þau gætu leyft … Continue reading Vaxandi eftirspurn ferðaþjónustu
50 fyrirspurnir ⏩ 17 bókanir með Facebook
Það eru örar sveiflur þessar vikurnar og erfitt að festa reiður á hlutunum…og þó. Kannski erum við aftur komin á einhvern núllpunkt. Einhvern upphafsstað, en þó með reynslu og þekkingu í farteskinu. SPONTA er lítið fyrirtæki sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu og námskeiðahaldi fyrir smærri fyrirtæki. Í reynd hefur fyrirtækið 1 starfsmann, Helga Þór, … Continue reading 50 fyrirspurnir ⏩ 17 bókanir með Facebook
SPONTASPÁ: Markaðstækifæri í vetur
Hvaða tilfinningu hefurðu fyrir stöðunni í ferðaþjónustu? Ég var spurður að þessu um daginn og það vill svo til að ég hef sterka tilfinningu fyrir óvenjulegri þróun á markaðnum næstu mánuði. Þetta er eingöngu tilfinning, sem byggist reyndar á ummælum og vísbendingum, en engum gögnum eins og komið er. En ég ætla þó að vera … Continue reading SPONTASPÁ: Markaðstækifæri í vetur
Tækifæri og tekjulindir – Höldum áfram
Þóranna Kristín hjá SVÞ bauð mér í Höldum áfram! Morgunstund, sem eru beinar útsendingar alla virka morgna klukkan 8:30 á vegum SVÞ/SI og SAF. Hvaða breytingar verða varanlegar í atvinnulífinu? Sama þróun með meiri hraða"...things will never be more the same, just accelerated" - Scott Galloway, prófessor við New York Stern háskólann. Blogg - No … Continue reading Tækifæri og tekjulindir – Höldum áfram